top of page

MENGI - 2023

Screening open to the public on the 2nd and 3rd of March from 12:00 to 18:00.

Opening on Thursday 02 March from 16.30.


“Monologue with Reachable Depth” Island inhabitants are paradoxically blessed, yet limited by the ocean; a constant dynamic of push and pull, rooted in the depth of the sea and culture. The current state of urgency is an opportunity for thought-provoking discussions and reflections: how to connect, nurture and empathize? How can we preserve and care, appreciate and acknowledge, respect and proclaim? Should we make sense of what does not, see beyond our human perception, and listen to the thickness of silence? “Monologue with Reachable Depth” is a form of hope, harvesting fragile beauty, and celebrating what was given to us: a beautiful, fertile, and nurturing ground. Installation of 2 videos and a sound piece.

Video shot in Hjalteyri with mini-DV cam, on-site and studio recording, and text.


---------------------------------------------------------------

„Einræða við dýpt innan seilingar“ Á þversagnakenndan máta takmarkar hafið íbúa eyjarinnar þó svo að það veiti þeim vernd; stöðugur og síhverfull togkraftur sem á rætur að rekja í hafdjúpin og menningu. Hið áríðandi ástand er tækifæri til umhugsunar og hugleiðinga: hvernig skal tengjast, hlúa að og sýna samkennd? Hvernig getum við varðveitt og annast, metið og viðurkennt, virt og fagnað? Ættum við að skilja það sem ekki er, sjá umfram mannlega skynjun okkar, hlusta á þykkt þagnarinnar? „Einræða við dýpt innan seilingar“ er von, uppskera viðkvæmrar fegurðar, fögnuður þess sem okkur var gefið: falleg, frjósöm og nærandi jörð.

translated to Icelandic by Auðunn Kvaran.




Comments


bottom of page